fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Eigandi Burnley brjálaður – Sjáðu aukaspyrnuna sem var dæmd í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

JJ Watt einn af eigendum Burnley er brjálaður yfir aukaspyrnu sem dæmt var á liðið í gær sem varð til þess að Wolves jafnaði.

Burnley komst yfir í leiknum en dæmt var brot á Dara O’Shea sem var líklega aldrei aukaspyrna.

„Auðvitað verðum við að verjast betur eftir að aukaspyrnan er dæmt, það er enginn spurning,“ skrifar Watt á X-ið en hann er fyrrum stjarna í NFL deildinni.

„En að dæma aukaspyrnu á þetta er algjör brandari, þetta er besta deild í heimi og þetta er aukaspyrna?.“

Burnley var sterkari aðili leiksins en þessi aukaspyrna reyndist liðinu dýrkeypt þar sem Ait-Nouri skoraði eftir hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot