fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Dregið í Meistaradeildinni – Arsenal mætir Bayern og City dróst gegn Real Madrid

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 15. mars 2024 11:19

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, sem og undanúrslitin. Nóg af áhugaverðum leikjum verða á dagskrá.

Arsenal fær erfitt verkefni gegn Bayern Munchen og hitt enska liðið í keppninni, Manchester City, fær einnig strembið verkefni og mætir Real Madrid.

PSG og Barcelona mætast þá í stórleik.

8-liða úrslit
Arsenal – Bayern Munchen
Atletico Madrid – Dortmund
Real Madrid – Manchester City
PSG – Barcelona

Fyrri leikir 8-liða úrslita fara fram 9. og 10. apríl og seinni leikir 16. og 17. apríl.

Undanúrslit
Atletico Madrid/Dortmund – PSG/Barcelona
Arsenal/Bayern Munchen – Real Madrid/Manchester City

Fyrri leikir undanúrslita fara fram 30. apríl og 1. maí og seinni leikir 7. og 8. maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“