fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Búinn að framlengja við Bayern Munchen

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 22:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier er búinn að skrifa undir nýjan samning við Bayern Munchen sem gildir til ársins 2025.

Þetta var staðfest í dag en Dier er í láni hjá þýska stórliðinu frá Tottenham á Englandi.

Dier er þrítugur varnar og miðjumaður en hann hefur spilað sjö deildarleiki fyrir Bayern hingað til.

Hann gekk í raðir liðsins í janúar og mun spila með liðinu aftur á næsta tímabili.

Dier á að baki 49 landsleiki fyrir England og tæplega 300 deildarleiki fyrir Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna