fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu stórbrotið mark Wissa gegn Chelsea – Mögnuð hjólhestaspyrna

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford er að vinna lið Chelsea 2-1 þessa stundina en leikið er á heimavelli þess fyrrnefnda.

Yoane Wissa var að koma Brentford yfir en hann skoraði með stórbrotnu marki á 69. mínútu.

Um var að ræða magnaða hjólhestaspyrnu innan teigs sem kom heimamönnum yfir í viðureignnni.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna