fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Vill bjarga hjónabandi foreldra sinna með endurkomu – Hefur verið ein í allan vetur

433
Laugardaginn 2. mars 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru enn líkur á því að sóknarmaðurinn Mason Greenwood spili fyrir Manchester United á nýjan leik.

Greenwood er orðaður við endurkomu til United en hann er í láni hjá spænska félaginu Getafe í dag.

Faðir leikmannsins, Andrew, er ásamt syni sínum á Spáni en móðir hans Melanie er ein á heimili þeirra í Manchester.

Samkvæmt enskum miðlum telur Greenwood að endurkoma til United geti bjargað hjónabandi foreldra sinna sem ku vera í ansi slæmu ástandi.

Samband hjónanna hefur gengið illa síðan Andrew flutti með Mason til Spánar í fyrra en hann vill sjálfur vera til staðar fyrir son sinn.

Framtíð Greenwood mun ráðast í sumar en ansi miklar líkur eru á að hann verði seldur endanlega frá enska stórliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna