fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Viss um að Enrique sé ánægður með brottför Mbappe – ,,Hann er enginn aðdáandi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á því að stórstjarnan Kylian Mbappe sé á förum frá Paris Saint-Germain í sumar.

Mbappe verður samningslaus hjá Paris Saint-Germain eftir tímabilið en hann vinnur þar undir stjórn Luis Enrique, fyrrum stjóra Barcelona.

Fyrrum franski landsliðsmaðurinn Christophe Dugarry er sannfærður um að Enrique sé ánægður með það að Mbappe sé að kveðja liðið.

Um er að ræða stærstu stjörnu franska stórliðsins en hann virkar oft áhugalaus á velli og gæti þurft á nýrri áskorun að halda.

,,Ég er nokkuð viss um að Luis Enrique sé enginn aðdáandi Kylian Mbappe. Hann er ekki hrifinn af því hvernig hann spilar eða hans viðhorfi,“ sagði Dugarry.

,,Er það því Enrique lítur of stórt á sjálfan sig eða er það því hann er með ákveðna hugmyndafræði úr spænska boltanum?“

,,Ég þekki það ekki en ég er viss um að honum líki illa við Mbappe. Faldi hann það vel? Það var það eina í stöðunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“