fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Staðfest að fyrirliðinn sé að snúa aftur

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 20:30

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, fyrirliði Chelsea, hefur staðfest það að hann sé að snúa aftur á völlinn eftir erfið meiðsli.

James staðfesti þessar fréttir á Instagram en hann hefur ekki spilað leik síðan í desember vegna meiðsla aftan í læri.

Bakvörðurinn er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Chelsea en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning hans í vetur.

Engar líkur eru á að James spili á morgun gegn Brentford en hann vill ná sér að fullu sérstaklega þar sem Englands spilar á lokakeppni EM í sumar.

Frá árinu 2021 hefur James misst af 74 aðalliðsleikjum með Chelsea en vonandi fyrir hann og félagið nær hann sér að fullu að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag