fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Guardiola veit hvað hann vill gera næst á ferlinum – ,,Þeir þurfa að vilja mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola viðurkennir að hann eigi eftir að afreka einn hlut á sínum ferli og það er að þjálfa landslið og horfir á það sem spennandi verkefni.

Guardiola vill stýra landsliði í lokakeppni en hann er í dag þjálfari Manchester City og hefur unnið allt sem er í boði þar.

Spánverjinn hefur aldrei stýrt landsliði á sínum ferli og horfir á það sem möguleika í framtíðinni.

,,Ég á eftir að þjálfa landslið, ég væri mjög til að stýra landsliði á annað hvort HM eða EM,“ sagði Guardiola.

,,Ég veit ekki hvaða lið myndi vilja mig! Það er eins með landslið og félagslið, þeir þurfa að vilja ráða þig til starfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn