fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Roma um Mourinho: ,,Rétt ákvörðun var tekin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma gerði rétta ákvörðun með að reka Jose Mourinho úr starfi fyrr á tímabilinu segir leikmaður liðsins, Bryan Cristante.

Mourinho var rekinn fyrir ekki svo löngu og tók goðsögn félagsins, Daniele De Rossi, við keflinu.

Mourinho var sjálfur hundfúll með ákvörðun félagsins og segir eigendur félagsins vita afskaplega lítið um fótbolta.

Cristante hefur leikið með Roma síðan 2019 en hann telur að það hafi verið rétt að breyta til eftir erfitt gengi í vetur.

,,Það þurfti ekki að kynna stjórann með nafni er hann tók við starfinu. Það gæti hafað verið erfitt að koma inn á erfiðu augnabliki og vinna með fótboltamönnum sem hann spilaði með,“ Cristante.

,,Við erum ánægðir með það sem við erum að byggja upp. Það er ljóst að rétt ákvörðun var tekin. Eigendurnir tóku erfiða ákvörðun á erfiðum tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag