fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ætlar að verða alveg eins og pabbi sinn: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Er hann ekki bara 13 ára?“

433
Laugardaginn 24. febrúar 2024 21:30

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 13 ára gamli Cristiano Ronaldo yngri er ákveðinn í því að gerast atvinnumaður í knattspyrnu í framtíðinni.

Cristiano yngri er sonur goðsagnarinnar Cristiano Ronaldo sem spilar í dag með Al Nassr í Sádi Arabíu.

Sonurinn fer gríðarlega vel með sjálfan sig líkt og faðir sinn en Ronaldo birti mynd af þeim saman í ræktinni í gær.

Þar má sjá að feðgarnir eru báðir í rosalegu standi en Ronaldo eldri er 39 ára gamall og raðar enn inn mörkum.

Cristiano yngri er metnaðarfullur ungur drengur og spilar með akademíu Al-Nassr í dag.

,,Er hann ekki bara 13 ára? Vá,“ skrifar einn við myndina og bætir annar við: ,,Er hann að ná þér í hæð? Þetta er alvöru holning.“

Myndina umtöluðu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak