fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Orðinn markahæsti leikmaður í sögu Evrópudeildarinnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 08:00

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Evrópudeildarinnar en þetta afrekaði hann í gær.

Aubameyang var jafn Radamel Falcao með 30 mörk en skoraði í gær er Marseille vann Shakhtar Donetsk 3-1.

Marseille er komið áfram í næstu umferð keppninnar og getur Aubameyang skorað enn fleiri mörk á þessu tímabili.

Um er að ræða markavél en sem gerði garðinn frægan með Dortmund og Arsenal en hefur einnig leikið með Chelsea og Barcelona.

Aubameyang er nú einn á toppnum með 31 mark og getur enn bætt við þónokkrum áður en ferlinum lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag