fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Tuchel horfir til Manchester

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel mun hætta með Bayern Munchen eftir tímabilið en félagið staðfesti þær fregnir í vikunni.

Gengi Bayern undir stjórn Tuchel hefur verið arfaslakt í vetur og er liðið átta stigum frá toppnum.

Christian Falk, blaðamaður BILD í Þýskalandi, segir að Tuchel hafi mikinn áhuga á að taka við Manchester United.

Erik ten Hag er núverandi stjóri United en það er ekki öruggt að hann þjálfi liðið á næsta tímabili.

Falk segir að Tuchel sé mjög opinn fyrir því að snúa aftur til Englands en hann vann Meistaradeildina með Chelsea áður hann fékk sparkið í London.

Tuchel er afar fær knattspyrnustjóri en hann hefur einnig þjálfað lið eins og Dortmund og Paris Saint-Germain á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni