fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 21:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe missti varla af leik Everton tímabilið 2021/2022 segir fyrrum liðsfélagi hans Idrissa Gana Gueye.

Gueye og Mbappe léku saman með Paris Saint-Germain um skeið en sá fyrrnefndi kom til PSG frá einmitt Everton og fór svo aftur til Englands 2022.

Everton barðist fyrir lífi sínu í deildinni þetta tímabil og vonaðist Gueye innilega eftir því að liðið myndi halda sér í efstu deild.

Mbappe studdi Everton í fallbaráttunni ásamt vini sínum Gueye og þá var Julian Draxler einnig á meðal áhorfenda.

,,Ég man eftir því að í hvert skipti sem Everton tapaði þá sagði hann mér að fara og hitta liðsfélagana, að þeir væru ekki góðir!“ sagði Gueye um Draxler.

,,Ég sagði honum svo að koma til Everton en hann hlustar ekkert á mig. Mbappe, hann horfði með mér, hann horfði á hvern einasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið