Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United er á því að það séu aðeins til tólf heimsklassa fótboltamenn í dag.
Hann segir fleiri ekki gera tilkall til þess að fara í flokkinn sem heimklassa leikmaður.
Ferdinand er á því að fimm þeirra spili með Manchester City en þar á meðal er Kyle Walker.
Liverpool er með þrjá leikmenn á blaði en Real Madrid á tvo fulltrúa. PSG og Bayern eiga svo sinn mann.
Listi Ferdinand er hér að neðan.