fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

West Ham setur markavélina í forgang í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United ætlar sér að kaupa Dominic Solanke í sumar frá Bournemouth en framherjinn hefur raðað inn mörkum í vetur.

Solanke hefur skorað sextán mörk í öllum keppnum og hefur fundið taktinn sinn.

West Ham vill bæta við sóknarmanni en David Moyes hefur spilað Jarrod Bowen frammi á þessu tímabili vegna meiðsla.

West Ham vantar að bæta við enskum leikmönnum eða leikmönnum sem teljast uppaldir á Englandi.

Kalvin Phillips er einn af átta sem eru skráðir sem uppaldir í dag en hann er á láni og Ben Johnson er samningslaus. Að lágmarki þurfa að vera átta leikmenn uppaldir á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið