fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

West Ham setur markavélina í forgang í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United ætlar sér að kaupa Dominic Solanke í sumar frá Bournemouth en framherjinn hefur raðað inn mörkum í vetur.

Solanke hefur skorað sextán mörk í öllum keppnum og hefur fundið taktinn sinn.

West Ham vill bæta við sóknarmanni en David Moyes hefur spilað Jarrod Bowen frammi á þessu tímabili vegna meiðsla.

West Ham vantar að bæta við enskum leikmönnum eða leikmönnum sem teljast uppaldir á Englandi.

Kalvin Phillips er einn af átta sem eru skráðir sem uppaldir í dag en hann er á láni og Ben Johnson er samningslaus. Að lágmarki þurfa að vera átta leikmenn uppaldir á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“