fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sturluð upphæð sem Ronaldo hefur þénað á 60 vikum í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var fyrsta ofurstjarnan til að semja við lið í Sádí Arabíu en í janúar á síðasta ári samdi hann við Al-Nassr þar í landi, síðan þá hefur fjöldi leikmanna komið til landsins.

Ronaldo samdi um 177 milljónir punda í árslaun sem gerir rúmlega 3,4 milljónir punda í laun á viku.

Ronaldo hefur verið í 60 vikur í Sádí Arabíu og þénað því um 204 milljónir punda fyrir það að spila fótbolta. Í íslenskum krónum hefur Ronaldo þénað rúma 35 milljarða.

Enginn íþróttamaður kemst nálægt Ronaldo í tekjum þessa stundina en margir gera það þó gott í Sádí Arabíu.

Má þar nefna Neymar Jr, Sadio Mane, Roberto Firmino, Karim Benzema og Riyad Mahrez

Ronaldo hefur raðað inn mörkum fyrir Al-Nassr og segir sjálfur að gæðin í deildinni séu orðinn ansi góð og líklega betri en í Frakklandi, sem dæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill