fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Guardiola við blaðamann: ,,Ég lifi betra lífi en þú“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 07:30

Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var í stuði eftir leik liðsins við Brentford sem vannst 1-0 um helgina.

Erling Haaland skoraði eina mark leiksins en hann svaraði fyrir sig eftir slæma frammistöðu gegn Chelsea um helgina.

Guardiola neitar að gagnrýna Haaland ef hann stendur sig ekki vel en hann fékk á sínum tíma góð ráð frá ‘gömlum vini.’

,,Þegar ég var ungur þá var ég ekki blaðamaður en gamall vinur sagði mér eitt sinn: ‘Markaskorarar í hæsta gæðaflokki skora mörg mörk, ekki gagnrýna þá, hann mun svara fyrir sig,‘ sagði Guardiola.

Eftir það þá var Guardiola spurður út í það af hverju hann hafi ekki reynt fyrir sér í blaðamennsku og var svar hans ansi gott.

,,Ég vildi aldrei gerast blaðamaður, ég lifi betra lífi en þú! Ekkert persónulegt en það er staðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið