fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

,,Zidane, Obi Mikel og svo Messi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 22:33

Obi Mikel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur valið besta leikmann sögunnar og valdi hvorki Lionel Messi né Cristiano Ronaldo sem voru að margra mati þeir bestu í langan, langan tíma.

Hazard hefur lagt skóna á hilluna 33 ára gamall en hann endaði ferilinn hjá Real Madrid á Spáni.

Hazard segir að Zinedine Zidane sé sá besti frá upphafi en hann lék einnig með Real og þjálfaði Belgann á sínum tíma í Madríd.

,,Messi er nafnið sem flestir hugsa um ef þú hugsar aðeins um fótbolta en fólk hefur sína skoðun,“ sagði Hazard.

,,Ronaldo er bestur þegar kemur að því að skora mörk og vinna titla fyrir sitt lið, horfið á hann í dag. Hann er 39 ára gamall og gæti skorað mörk þar til hann verður fimmtugur, treystið mér.“

,,Ég spilaði meira eins og Messi frekar en Ronaldo en að mínu mati þá er Zidane besti leikmaður sögunnar.“

,,Listinn er svona, Zidane, John Obi Mikel og svo Messi,“ bætti Hazard við en hann var gestur í hlaðvarpsþætti Obi Mikel – þeir léku saman hjá Chelsea um tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt