fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Manchester United staðfestir komu Ratcliffe – Búið að samþykkja kaupin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 21:48

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest það að Jim Ratcliffe sé búinn að eignast 27,7 hlut í félaginu.

Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld en Ratcliffe hefur lengi verið í viðræðum við félagið.

United þurfti að bíða eftir samþykki frá enska knattspyrnusambandinu sem og ensku úrvalsdeildinni.,

Kaupin eru nú gengin í gegn og á ríkasti maður Bretlands nú tæplega 30 prósent hlut í félaginu.

Það eru margir sem binda vonir við það að Ratcliffe sé maðurinn til að snúa kaupstefnu félagsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann