fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Goðsögnin lést aðeins 63 ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 09:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Brehme, goðsögn í þýskum fótbolta er látinn. Hann var aðeins 63 ára gamall en eiginkona hans staðfestir andlátið.

Brehme varð að goðsögn í Þýskalandi árið 1990 þegar hann tryggði Þjóðverjum sigur á HM. Skoraði hann þá eina markið í úrslitaleik mótsins gegn Argentínu.

Hann lék tæplega 90 landsleiki fyrir Þýskalandi en á ferlinum lék hann með Bayern, Inter og Kaiserslautern.

Brehme lést á heimili sínum í Bæjaralandi en hann fékk hjartaáfall, hann var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að koma honum til lífs.

Brehme var einn af þekktari knattspyrnumönnum í sögu Þýskalandi en hans verður minnst um ókomna tíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar