fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Palace staðfestir komu Glasner sem tekur við af Hodgson

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 18:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Hodgson hefur látið af störfum sem þjálfari Crystal Palace en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Oliver Glasner tekur við liðinu en Hodgson er í dag að glíma við veikindi en var mjög valtur í sessi fyrir það.

Glasner verður ekki á hliðarlínunni í kvöld er Palace mætir Everton en mun stýra liðin uí næsta leik.

Hodgson er 76 ára gamall og er líklega hættur þjálfun en Glasner er 49 ára gamall og kemur frá Austurríki.

Hann vann Evrópudeildina með Frankfurt fyrir tveimur árum síðan og hefur einnig þjálfað Wolfsburg og LASK Linz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann