fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Luke Shaw haltraði út í rútuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw haltraði all svakalega þegar hann yfirgaf heimavöll Luton í gærkvöldi og stefnir í að hann missi af næstu leikjum.

Vinstri bakvörður Manchester United fór meiddur af velli í fyrri hálfleik gegn Luton í gær.

United vann 1-2 sigur á útivelli en þannig var staðan þegar Shaw fór af velli.

Shaw hafði farið af velli gegn Aston Villa viku áður en nú virðist hann hafa meiðst á nýjan leik.

Shaw hefur verið nokkuð mikið meiddur í gegnum árin en nú gæti hann þurft að vera á sjúkrabekknum næstu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt