fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ættu að gera allt til að fá Klopp í sumar – ,,Leið virkilega vel undir hans stjórn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona ætti að reyna allt til að fá Jurgen Klopp til að semja við félagið að sögn Pierre Emerick Aubameyang.

Aubameyang þekkir Klopp vel en þeir unnu saman hjá Dortmund áður en Þjóðverjinn tók við Liverpool.

Klopp mun hætta með Liverpool í sumar og það sama má segja um Xavi sem er í dag þjálfari Barcelona.

,,Klopp gefur þér allt sem þú þarft. Hann gefur liðinu orku og vinnur titla, hann er frábær stjóri og ef Barcelona á möguleika er það frábært val,“ sagði Aubameyang.

,,Mér leið virkilega vel undir hans stjórn hjá Dortmund og það væri magnað ef hann myndi koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi