fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ættu að gera allt til að fá Klopp í sumar – ,,Leið virkilega vel undir hans stjórn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona ætti að reyna allt til að fá Jurgen Klopp til að semja við félagið að sögn Pierre Emerick Aubameyang.

Aubameyang þekkir Klopp vel en þeir unnu saman hjá Dortmund áður en Þjóðverjinn tók við Liverpool.

Klopp mun hætta með Liverpool í sumar og það sama má segja um Xavi sem er í dag þjálfari Barcelona.

,,Klopp gefur þér allt sem þú þarft. Hann gefur liðinu orku og vinnur titla, hann er frábær stjóri og ef Barcelona á möguleika er það frábært val,“ sagði Aubameyang.

,,Mér leið virkilega vel undir hans stjórn hjá Dortmund og það væri magnað ef hann myndi koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann