fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Staðfestir að þeir geti ekki haldið Toney

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nánast klárt að Ivan Toney sé að kveðja lið Brentford en þetta staðfestir stjóri liðsins, Thomas Frank.

Toney er markavél Brentford og er á óskalista margra liða en litlar líkur eru á að félagið geti haldið honum.

Chelsea og Arsenal eru orðuð við Toney sem verður samningslaus sumarið 2025.

,,Það er ansi augljóst að Ivan Toney verður líklega seldur í sumar, það getur verið dýrt að losna við þinn besta leikmann en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í sumar,“ sagði Frank.

,,Við vitum hvers virði hann er og ég tel að það séu ekki margir framherjar betri en hann þessa stundina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Í gær

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið