fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að þeir geti ekki haldið Toney

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nánast klárt að Ivan Toney sé að kveðja lið Brentford en þetta staðfestir stjóri liðsins, Thomas Frank.

Toney er markavél Brentford og er á óskalista margra liða en litlar líkur eru á að félagið geti haldið honum.

Chelsea og Arsenal eru orðuð við Toney sem verður samningslaus sumarið 2025.

,,Það er ansi augljóst að Ivan Toney verður líklega seldur í sumar, það getur verið dýrt að losna við þinn besta leikmann en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í sumar,“ sagði Frank.

,,Við vitum hvers virði hann er og ég tel að það séu ekki margir framherjar betri en hann þessa stundina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann