fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Liverpool mun setja met á Anfield um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun bæta eigið met á Anfield um næstu helgi er liðið spilar við Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

Athletic greinir frá en ný stúka er tilbúin á vellinum sem gerir 60 þúsund manns kleift að mæta og horfa á viðureignina.

Stúkan hefur verið í vinnslu í ansi langan tíma en útlit er fyrir að hún verði notuð gegn Burnley á sunnudag.

Verkefnið kostaði Liverpool 80 milljónir punda en stúkan átti að vera klár fyrir tímabilið en verkefnið tafðist.

Metið á Anfield eru 58,757 áhorfendur í dag en það var sett í leik gegn Chelsea í desember 1949.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning