fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Mourinho sagður bálreiður út í stjórn og leikmenn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 21:24

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var rekinn frá Roma fyrr á þessu tímabili en hann var sjálfur gríðarlega óánægður með þá ákvörðun.

Mourinho náði fínum árangri á þremur árum með Roma og vann til að mynda Sambandsdeildina með liðinu.

Gengið var þó ansi slæmt á þessu tímabili og ákvað stjórn Roma að láta hann fara sem kom mörgum á óvart.

Samkvæmt II Messaggero á Ítalíu þá telur Mourinho að Roma hafi svikið loforð, ekki bara stjórnin heldur einnig leikmenn liðsins.

Mourinho taldi sig vera með traust beggja aðila allavega út tímabilið sem reyndist því miður fyrir hann ekki satt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne