fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Vissi ekki hvernig hann átti að bregðast við undarlegri gjöf á flugvellinum – Allt annað en hann er vanur í heimalandinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og komið hefur fram er fyrrum undrabarnið Jesse Lingard að semja við nýtt félag eða FC Seoul í Suður Kóreu.

Lingard gerði garðinn frægan sem leikmaður Manchester United en ferill hans náði aldrei almennilegu flugi.

Lingard hefur þó spilað þónokkra landsliðsleiki fyrir England og var síðast á mála hjá Nottingham Forest í fyrra.

Englendingurinn lenti í Suður Kóreu í dag og fékk að flautu að gjöf, eitthvað sem hann skildi lítið í sjálfur.

Lingard vissi ekki hvernig hann átti að bregðast við þessari ágætu gjöf en menningin í Kóreu er svo sannarlega öðruvísi en á Englandi.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til