fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gæti gert það sama og Haaland hjá Manchester City – ,,Nánast ástfanginn af honum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ekki sá eini sem getur skorað um 50 mörk á tímabili fyrir Manchester City uað sögn fyrrum markmannsins Giovanni Galli.

Galli er mikill aðdáandi framherjans Dusan Vlahovic sem leikur með Juventus og hefur verið flottur á leiktíðinni.

Haaland hefur sjálfur raðað inn mörkum undanfarin tvö tímabil en Vlahovic gæti gert það sama ef hann fengi sénsinn í Manchester að sögn Galli.

,,Ég er nánast ástfanginn af Dusan, ég hef þekkt hann síðan hann var hjá Fiorentina og hann er framúrskarandi leikmaður,“ sagði Galli.

,,Hann er með allt sem þarf til að ná árangri. Hann er með metnaðinn, ástríðuna, líkamann og frábæran vinstri fót. Ekki nóg með það þá er hann frábær að skalla boltann.“

,,Ég væri til í að sjá hann hjá sóknarsinnaðra liði, ef hann væri hjá Manchester City þá myndi hann skora 50 mörk á hverju tímabili alveg eins og Erling Haaland.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár