fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mbappe þarf að taka á sig mikla launalækkun en fær 100 milljónir við undirskrift

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um framtíð sóknarmannsins Kylian Mbappe í dag en hann er leikmaður Paris Saint-Germain.

Mbappe verður samningslaus í sumar og er ekki líklegt að hann skrifi undir nýjan samning við PSG.

Real Madrid gerir sér miklar vonir um að fá Mbappe í sínar raðir í sumar en draumur hans er að spila á Santiago Bernabeu.

Real getur ekki boðið Mbappe sömu laun og PSG þar sem hann þénar 411 þúsund evrur á viku.

Spænska liðið býst við að Mbappe sé tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun í Madrid en myndi leikmaðurinn á sama tíma fá 100 milljónir evra í undirskriftabónus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina