fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Stórstjarna í meðferð – Er sú fyrsta sem er háð ólöglegu hippakrakki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni er nú í meðferð þar sem hann er háður ólöglegu hláturgasi sem enskir fjölmiðlar kalla hippakrakk.

Um er að ræða hláturgas sem nú er flokkað sem eiturlyf í Bretlandi eftir að reglugerðarbreytingar fóru í gegn.

Segir í enskum blöðum að þessi aðili hafi um langt skeið verið háður þessi.

Getty Images

Segir að fjölskylda hans hafi með hjálp félagsins sem hann leikur fyrir komið honum í meðferð.

Lögregla hafði haft afskipti af honum fyrir jól en þar sem aðrir farþegar voru í bifreið hans var ekki sannað að hann ætti hippakrakkið.

Ensk blöð vilja ekki nafngreina þennan leikmann en segja að fjöldi leikmanna í enska boltanum sé að nota þetta efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina