fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Stórstjarna í meðferð – Er sú fyrsta sem er háð ólöglegu hippakrakki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni er nú í meðferð þar sem hann er háður ólöglegu hláturgasi sem enskir fjölmiðlar kalla hippakrakk.

Um er að ræða hláturgas sem nú er flokkað sem eiturlyf í Bretlandi eftir að reglugerðarbreytingar fóru í gegn.

Segir í enskum blöðum að þessi aðili hafi um langt skeið verið háður þessi.

Getty Images

Segir að fjölskylda hans hafi með hjálp félagsins sem hann leikur fyrir komið honum í meðferð.

Lögregla hafði haft afskipti af honum fyrir jól en þar sem aðrir farþegar voru í bifreið hans var ekki sannað að hann ætti hippakrakkið.

Ensk blöð vilja ekki nafngreina þennan leikmann en segja að fjöldi leikmanna í enska boltanum sé að nota þetta efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina