fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Starfið í mikilli hættu eftir 4-1 tap um helgina

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit er fyrir að starf Roy Hodgson hjá Crystal Palace sé í mikilli hættu samkvæmt enskum miðlum í kvöld.

Guardian fullyrðir það að Palace sé að íhuga að reka Hodgson sem er 76 ára gamall.

Gengi Palace undanfarið hefur verið ansi slæmt en liðið tapaði 4-1 gegn Brighton um helgina og á í hættu á að falla í næst efstu deild.

Hodgson þjálfaði Palace frá 2017 til 2021 með fínum árangri og tók svo aftur við á síðasta ári eftir stutt stopp hjá Watford.

Palace er aðeins fimm stigum frá fallsæti eftir 23 leiki og er stjórn félagsins sterklega að íhuga að láta þann reynslumikla fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina