fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Dró sig úr byrjunarliðinu aðeins fjórum mínútum fyrir leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir undrandi í gær þegar Brahim Diaz byrjaði leik Real Madrid gegn Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða grannaslag sem lauk með 1-1 jafntefli en Atletico jafnaði metin undir lok leiks.

Diaz skoraði eina mark heimamanna í viðureigninni en hann átti upphaflega ekki að byrja leikinn.

Vinicius Junior, einn mikilvægasti leikmaður Real, þurfti að draga sig úr byrjunarliðinu aðeins fjórum mínútum fyrir upphafsflautið.

Vinicius meiddist í upphitun og kom því ekkert við sögu í leiknum þrátt fyrir að hafa verið nefndur sem byrjunarliðsmaður fyrir leik.

Möguleiki er á að meiðsli Vinicius séu nokkuð slæm en það mun koma í ljós á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til