fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Van Dijk tekur sökina á sig – ,,Breytti leiknum algjörlega“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, viðurkennir að hann hafi gert mistökin í leiknum gegn Arsenal í gær.

Arsenal vann Liverpool 3-1 í ensku úrvalsdeildinni en annað mark Arsenal kom eftir ansi klaufalegan varnarleik gestanna.

Misskilningur var á milli Van Dijk og Alisson, markmanns Liverpool, sem kostaði mark – Gabriel Martinelli setti boltann í autt mark eftir langa sendingu.

,,Ég tek fulla ábyrgð á þessu. Þetta breytti leiknum algjörlega,“ sagði Van Dijk í samtali við Sky Sports.

,,Ég hefði átt að gera betur, ég hefði átt að taka betri ákvörðun og þetta særir, ekki bara mig heldur allt liðið.“

,,Við vorum á góðum stað í leiknum og vorum með stjórn á honum en stressið var farið að segja til sín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Í gær

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“