fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Van Dijk tekur sökina á sig – ,,Breytti leiknum algjörlega“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, viðurkennir að hann hafi gert mistökin í leiknum gegn Arsenal í gær.

Arsenal vann Liverpool 3-1 í ensku úrvalsdeildinni en annað mark Arsenal kom eftir ansi klaufalegan varnarleik gestanna.

Misskilningur var á milli Van Dijk og Alisson, markmanns Liverpool, sem kostaði mark – Gabriel Martinelli setti boltann í autt mark eftir langa sendingu.

,,Ég tek fulla ábyrgð á þessu. Þetta breytti leiknum algjörlega,“ sagði Van Dijk í samtali við Sky Sports.

,,Ég hefði átt að gera betur, ég hefði átt að taka betri ákvörðun og þetta særir, ekki bara mig heldur allt liðið.“

,,Við vorum á góðum stað í leiknum og vorum með stjórn á honum en stressið var farið að segja til sín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning