fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Ísak lagði upp í rosalegum markaleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson lék allan leikinn fyrir lið Dusseldorf sem spilaði við Paderborn í dag.

Um var að ræða leik í þýsku B-deildinni en Paderborn hafði betur með fjórum mörkum gegn þremur.

Ísak lagði upp fyrsta mark Dusseldorf á 49. mínútu til að laga stöðuna í 3-1 fyrir gestina.

Því miður dugði það ekki til en Dusseldorf gerir sér enn vonir um að um að komast í efstu deild.

Dusseldorf er með 31 stig í fimmta sæti deildarinnar, fimm stigum frá Holstein Kiel sem er í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“