fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Wilshere tilbúinn að yfirgefa Arsenal – Búinn að sækja um annað starf

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 22:00

Jack Wilshere / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Jack Wilshere sé að yfirgefa Arsenal í annað sinn en hann er fyrrum leikmaður félagsins.

Wilshere hefur sótt um að taka við liði Aberdeen í Skotlandi en það félag leitar nú að þjálfara.

Reynsluboltinn Neil Warnock er einnig orðaður við starfið en Wilshere hefur sjálfur aldrei þjálfað aðallið.

Undanfarið ár hefur Wilshere þjálfað unglingalið Arsenal og hefur heillað marga í því starfi.

Wilshere hefur mikinn áhuga á að reyna fyrir sér sem aðalþjálfari og eru góðar líkur á að hann fái viðtal í Skotlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“