fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Wilshere tilbúinn að yfirgefa Arsenal – Búinn að sækja um annað starf

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 22:00

Jack Wilshere / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Jack Wilshere sé að yfirgefa Arsenal í annað sinn en hann er fyrrum leikmaður félagsins.

Wilshere hefur sótt um að taka við liði Aberdeen í Skotlandi en það félag leitar nú að þjálfara.

Reynsluboltinn Neil Warnock er einnig orðaður við starfið en Wilshere hefur sjálfur aldrei þjálfað aðallið.

Undanfarið ár hefur Wilshere þjálfað unglingalið Arsenal og hefur heillað marga í því starfi.

Wilshere hefur mikinn áhuga á að reyna fyrir sér sem aðalþjálfari og eru góðar líkur á að hann fái viðtal í Skotlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Í gær

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Í gær

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal