fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Willum fékk rautt spjald

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 14:33

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson spilaði með liði Go Ahead Eagles í dag sem mætti Vitesse í Hollandi.

Eagles unnu flottan 2-0 útisigur en þurftu að klára leikinn manni færri eftir atvik undir lok leiks.

Það var Willum sem fékk rautt spjald á 93. mínútu í stöðunni 1-0 en það kom að lokum ekki að sök.

Þetta er fyrsta rauða spjald leikmannsins fyrir liðið sem hann samdi við árið 2022.

Eagles situr í sjötta sæti deildarinnar og er fimm stigum frá Evrópusæti eftir 20 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum