fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Vona að undrabarnið velji Gana frekar en England – ,,Myndum elska að vinna með honum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki víst að undrabarnið Kobbie Mainoo spili fyrir England í framtíðinni en um er að ræða gríðarlega efnilegan leikmann.

Mainoo er á mála hjá Manchester United en hann er aðeins 18 ára gamall og leikur með aðalliðinu.

Miðjumaðurinn er fæddur og uppalinn á Englandi en foreldrar hans eru frá Gana og á hann möguleika á að spila fyrir tvö landslið.

Randy Abbey sem starfar fyrir knattspyrnusamband Gana segir að það sé fylgst vel með Mainoo og er vonast eftir því að hann velji Gana frekar en England í framtíðinni.

,,Kobbie er klárlega einn af þeim sem við erum að fylgjast með og einn af mörgum sem búa yfir miklum hæfileikum,“ sagði Abbey.

,,Við myndum elska það að vinna með honum sem og öðrum sem búa hér sem og erlendis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“