fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Umdeild ummæli Hazard – ,,Var ekki hrifinn af leikstílnum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard hefur lagt skóna á hilluna en hann endaði feril sinn sem leikmaður Real Madrid og upplifði erfiða tíma þar.

Hazard er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en spilaði með Real frá 2019 til 2024 áður en skórnir fóru á hilluna.

Belginn viðurkennir að hann hafi lent í erfiðleikum á Spáni en var sjálfur ekki hrifinn af leikstíl Real er hann spilaði með félaginu.

Hazard er á því máli að Real hafi ekki spilað bolta sem hentaði hans leik en þurfti að taka skrefið til Spánar þar sem draumurinn var alltaf að spila fyrir spænska stórliðið.

,,Ég var ekki einu sinni hrifinn af leikstílnum ef þú miðar það við önnur félög,“ sagði Hazard um Real.

,,Þetta var samt minn draumur og ég gat ekki klárað ferilinn án þess að fara þangað. Það sýnir að Madrid en stærra en allt annað, það er þó erfitt að spila þarna og ég þurfti mögulega að æfa meira.“

,,Ég meiddist á verstu tímum og þurfti að fara í aðgerðir, ég kom til baka og fann ennþá til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“