fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Stjórinn vinsæli svaraði ungum strák sem vill fá Kane til baka – ,,Frábært ef það væri möguleiki fyrir mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, gaf ungum stuðningsmanni fallegt svar þegar kom að framherjanum Harry Kane.

Þessi ungi maður spurði Postecoglou hvort það væri möguleiki fyrir hann að kaupa Harry Kane aftur til félagsins.

Kane var seldur frá Tottenham til Bayern Munchen í sumar en hann er markahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Postecoglou svaraði þessum ágæta strák á vinalegan hátt en litlar líkur eru á að Kane snúi aftur til Englands á næstunni.

,,Það væri frábært ef það væri möguleiki fyrir mig en það fallega við Harry er að allt sem hann hefur gert fyrir félagið verður í minningunni að eilífu,“ sagði Postecoglou.

,,Harry er ekki með okkur í dag en hann verður alltaf hluti af þessu knattspyrnufélagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina