fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

FH vann Þungavigtarbikarinn annað árið í röð

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 1 – 5 FH
1-0 Arnór Smárason(víti)
1-1 Baldur Kári Helgason
1-2 Kjartan Kári Halldórsson
1-3 Logi Hrafn Róbertsson
1-4 Björn Daníel Sverrisson
1-5 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson

FH vann sannfærandi sigur í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins í dag en liðið hafði betur 5-1 gegn ÍA.

Það var ÍA sem skoraði fyrsta mark leiksins en Arnór Smárason gerði það af vítapunktinum.

FH sneri leiknum svo sannarlega sér í hag og skoraði fimm mörk í kjölfarið og er meistari í þessum ágæta bikar.

Þetta er annað árið í röð sem FH fagnar sigri í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“