fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Gæti óvænt tekið við af Xavi – Ekki þjálfað síðan 2013

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti mjög óvæntur maður verið að taka við Barcelona í sumar er Xavi lætur af störfum hjá félaginu.

Frá þessu greinir Radio Marca en um er að ræða Hollendinginn Frank Rijkaard sem þekkir vel til félagsins.

Rijkaard náði flottum árangri sem þjálfari Barcelona á sínum tíma en hann var við stjórnvölin frá 2003 til 2008.

Um er að ræða 61 árs gamlan stjóra sem hefur ekki þjálfað lið síðan 2013 og var það landslið Sádi Arabíu.

Rijkaard var einnig frábær leikmaður á sínum tíma og lék fyrir bæði Ajax og AC Milan.

Undir stjórn Rijkaard vann Barcelona titilinn tvisvar og þá Meistaradeildina árið 2006.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur