fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ótrúleg staðreynd úr sigri Tottenham – Ekki gerst í yfir fimm ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann lið Brentford á fimmtudaginn en um var að ræða skemmtilegan leik sem lauk 3-2.

Brentford fékk sín færi í þessum leik en Tottenham hafði að lokum betur og fagnar þremur stigum.

Þetta er í fyrsta sinn í yfir fimm ár sem Tottenham vinnur leik í úrvalsdeildinni án Harry Kane eða Heung Min Son.

Kane yfirgaf Tottenham í sumar fyrir Bayern Munchen og hefur því ekkert spilað á þessu tímabili.

Son er með Suður Kóreu í Asíukeppninni og hefur misst af síðustu leikjum liðsins vegna þess.

Það tók Tottenham 1837 daga að vinna leik án þess að vera með annan leikmanninn í liðinu en það var sigurleikur gegn Fulham árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni