fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu svakalegt myndband: Fékk ótrúlegar móttökur í heimalandinu – Mætti í þyrlu og fór á hestbak

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arturo Vidal var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Colo Colo í vikunni en hann snýr aftur til félagsins eftir 17 ár.

Vidal er 36 ára gamall í dag en hann átti farsælan feril í Evrópu og spilaði fyrir lið eins og Juventus, Bayern Munchen, Barcelona og Inter Milan.

Vidal fékk ótrúlegar móttökur í heimalandinu en 35 þúsund manns voru mættir til að bjóða hann velkominn.

Fyrst kom Vidal á svæðið á þyrlu og fór á hestbak í kjölfarið – ekki nóg með það þá setti hann á sig kórónu og bar sverð líkt og kóngur.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni