fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Tottenham lánar leikmann til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 20:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejo Veliz er að ganga í raðir Sevilla á láni frá Tottenham. Hann er búinn að gangast undir læknisskoðun.

Argentínumaðurinn kom til Tottenham fra heimalandinu í sumar og hefur komið við sögu í átta leikjum. Hann fer til Sevilla til að fá meiri spiltíma.

Spænska félagið mun ekki hafa kaumöguleika, Veliz fer aftur til Tottenham í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi