fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hart tekist á við Suðurlandsbraut – „Hver leiðir Mikael út í járnum á eftir?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni þegar meðlimir þáttarins opinberuðu snemmbúna spá sína fyrir Bestu deild karla í sumar.

Sparkspekingurinn Mikael Nikulásson er KR-ingur og setti hann sína menn í 2. sætið. Meðbyr hefur verið með Vesturbæingum undanfarið. Auknir fjármunir hafa verið settir inn í félagið og öflugir leikmenn eru mættir.

„Þú hendir þeim upp um fjögur sæti bara fyrir það að fá Aron Sigurðarson og Alex Þór Hauksson,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi í kjölfar þess að Mikael opinberað spá sína.

„Hver leiðir Mikael út í járnum á eftir?“ skaut Kristján Óli Sigurðsson inn í léttur í bragði.

Mikael færði rök fyrir máli sínu.

„KR með Aron Sig og Alex er besta miðjan í deildinni ef þeir delivera. Ég hef engar áhyggjur af sóknarlínu KR ef miðjumennirnir standa sig. Benóný Breki er frábær framherji og mun brillera næsta sumar.

Vandamálin eru í vörninni og þeir styrkja hana,“ sagði hann að endingu um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Í gær

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina