fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Bellingham nefnir eitt neikvætt við að spila með Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham elskar lífið hjá Real Madrid, þar sem hann hefur farið á kostum.

Miðjumaðurinn ungi gekk í raðir Real Madid frá Dortmund í sumar og hefur staðið sig enn betur en fólk þorði að vona.

Bellingham ræddi við sjónvarpsstöð félagsins á dögunum.

„Real Madrid er stærsta félag heims. Það er öðruvísi þegar þú upplifir það sjálfur. Fólk skilur ekki hvað þetta er stórt,“ sagði hann meðal annars í viðtalinu.

Bellingham fær aldrei frið sem getur verið erfitt.

„Maður getur hvergi farið án þess að fólk þekki þig. Það getur verið gott en líka slæmt,“ sagði hann enn fremur.

Bellingham, sem er aðeins tvítugur, er kominn með 18 mörk og 8 stoðsendingar í öllum keppnum á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Í gær

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir