fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Chelsea leyfir framherjanum að fara og tvö félög eru nú í kapphlaupi við tímann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 17:21

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Chelsea muni hleypa framherja sínum, Armando Broja, burt á láni áður en félagaskiptaglugganum verður skellt í lás í kvöld.

Albanski framherjinn hefur verið sterklega orðaður burt frá Chelsea í mánuðinum en hann vill meiri spiltíma.

Broja mun fá að fara en þarf að velja hvort það verði til Fulham eða Wolves. Félögin keppast við að ná skiptunum í gegn fyrir klukkan 23 í kvöld, þegar glugginn lokar.

AC Milan hefur einnig áhuga en tekst ekki að fá framherjann í bili af fjárhagslegum ástæðum. Ítalska félagið gæti þó reynt aftur í sumar.

Uppfært 17:33 Broja fer til Fulham sem greiðir 4 milljónir punda fyrir lán út tímabilið. Fabrizio Romano segir frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans