fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Newcastle staðfestir kaup á ungstirni frá City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur keypt hinn unga Alfie Harrison frá Manchester City.

Félagaskiptin voru staðfst áðan en Harrison gerir tveggja ára samning við Newcastle.

Harrison er 18 ára gamall en kaupverðið gæti orðið allt að 3,5 milljón punda.

Harrison er eini leikmaðurinn sem Newcastle hefur keypt í janúar.

Newcastle hefur ekki mikla fjármuni með að spila vegna FFP regluverksins en félagið er þó það ríkasta í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár