fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Átti Chelsea að fá tvær vítaspyrnur gegn Liverpool á Anfield í gær?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklega hefði Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool lítið getað sagt ef hann hefði fengið dæmdar á sig tvær vítaspyrnur í leiknum gegn Chelsea í gær. Dómari leiksins og VAR herbergið ákvað hins vegar að sleppa því.

Liverpool tók á móti Chelsea í stórleik í ensku úrvalsdeildinni í gær. Það er óhætt að segja að heimamenn hafi haft öll tök á leiknum. Diogo Jota kom þeim yfir á 23. mínútu er hann skoraði af harðfylgi. Conor Bradley, sem átti stórkostlegan leik, tvöfaldaði forskotið svo á 39. mínútu með frábærri afgreiðslu.

Í fyrri hálfleik braut Van Dijk á Conor Gallagher en ekkert var dæmt en í þeim síðari braut hann á Cristopher Nkunku en ekkert var dæmt. Rio Ferdinand sem var sérfræðingur TNT á vellinum botnaði ekkert í málinu og sagði þetta tvær augljósar vítaspyrnur.

Skömmu fyrir hálfleik gat Darwin Nunez komið Liverpool í 3-0 en þá skaut hann í stöngina af vítapunktinum.

Dominik Szoboszlai skoraði þriðja mark Liverpool á 65. mínútu en þar var Bradley að leggja upp annað mark sitt. Cristopher Nkunku klóraði í bakkann fyrir Chelsea á 71. mínútu en nokkrum mínútum síðar innsiglaði Luis Diaz 4-1 sigur lærisveina Jurgen Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona