fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Svona virkar uppsagnarákvæðið sem sett var í samning Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr formaður KSÍ og stjórn sambandsins getur tekið þá ákvörðun um að reka Age Hareide í nóvember ef ósætti er með þjálfun hans á liðinu.

Það vakti nokkra athygli að Vanda Sigurgeirsdóttir og hennar stjórn ákvað að framlengja samning sinn við Hariede á dögunum.

Ákvörðunin vakti athygli vegna þess að Vanda er að hætta og hluti af stjórninni er einnig að hætta.

Fundargerð KSÍ Frá fundi 10 nóvember var birt í gær og þar kemur þetta fram um samning Hareide.

Rætt um verkefnið framundan hjá A landsliði karla og um innihald samnings við landsliðsþjálfara karla Åge Hareide. Sérstaklega var farið yfir framlengingar- og uppsagnarákvæði. Framlengingarákvæði taka gildi takist að komast á stórmót og uppsagnarákvæði er á samningnum í lok nóvember á þessu ári. Stjórn samþykkti samning við Åge Hareide þann 18. janúar 2023 með rafrænum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár